Tilfinningar

. Sunday, December 18, 2016 .



Að búa til allskonar förðunar lúkk er það skemmtilegasta sem ég geri. Og oftast þá endurspegla þessi lúkk nokkurn veginn hvernig mér líður í hvert skipti, eða hvernig stuði ég er í. Stundum er ég reið eða pirruð og geri þá eitthvað aðeins meira "dark" en venjulega, einstöku sinnum er ég í einhverju skrýtnu "bubbly" stuði og geri þá bleikt glimmer lúkk. En ég get líka verið leið og þannig er mér búið að líða síðan 9 desember, þegar Rómeó dó. Þetta er fyrsta lúkkið sem ég gerði, fjórum dögum eftir að hann fór.
Ég ætlaði nú ekki að vera eitthvað væmin, en það er hollt að hleypa tilfinningum sínum út. Förðun er mín leið. Það er búið að vera óþægilega hljótt á heimilinu, engin trítl hljóð þegar Rómeó hljóp um að elta Franz eða öfugt, enginn að verja heimilið þegar dyrabjallan hringir og enginn sem urrar í hljóði þegar einhver labbar framhjá glugganum okkar. Litli varðhundurinn minn.

xx
Instagram: salomeosk
Facebook: salomeoskblogg
Snapchat: salomeoskblogg
Youtube



Að búa til allskonar förðunar lúkk er það skemmtilegasta sem ég geri. Og oftast þá endurspegla þessi lúkk nokkurn veginn hvernig mér líður í hvert skipti, eða hvernig stuði ég er í. Stundum er ég reið eða pirruð og geri þá eitthvað aðeins meira "dark" en venjulega, einstöku sinnum er ég í einhverju skrýtnu "bubbly" stuði og geri þá bleikt glimmer lúkk. En ég get líka verið leið og þannig er mér búið að líða síðan 9 desember, þegar Rómeó dó. Þetta er fyrsta lúkkið sem ég gerði, fjórum dögum eftir að hann fór.
Ég ætlaði nú ekki að vera eitthvað væmin, en það er hollt að hleypa tilfinningum sínum út. Förðun er mín leið. Það er búið að vera óþægilega hljótt á heimilinu, engin trítl hljóð þegar Rómeó hljóp um að elta Franz eða öfugt, enginn að verja heimilið þegar dyrabjallan hringir og enginn sem urrar í hljóði þegar einhver labbar framhjá glugganum okkar. Litli varðhundurinn minn.

xx
Instagram: salomeosk
Facebook: salomeoskblogg
Snapchat: salomeoskblogg
Youtube

No comments

Post a Comment

newer older Home