Social icons

FOTN/OOTN | Zara LarssonÉg og Vala skelltum okkur á tónleika hjá henni Zöru Larsson á föstudaginn. Við erum búin að vera súper fans í alveg smá tíma, hún er bara svo sææææt og fyndiiiin og kúúúl.

Ég er búin að sjá mikið af "bruised" förðunum á instagram undanfarið og ég er SVO TIL Í ÞAÐ. Finnst það mjög kúl og á eftir að prufa mig áfram með það í framtíðinni. Fyrsta skrefið var þó að gera þetta augnskugga lúkk sem ég er mjög ánægð með!Ég tek ekki oft heil myndir af mér en ég var svo ánægð með þennan bol sem ég fékk á slikk í H&M um daginn, og you better believe að ég baðaði mig í highlighter. Hárið mitt var svo með sjálfstæðan vilja þetta kvöld. Það er þarna einn lokkur sem er aldrei á réttum stað, en oh well.

xx

Instagram: salomeosk
Facebook: salomeoskblogg
Snapchat: salomeoskblogg

Helstu vörurnar sem ég notaði:
Mac pro longwear paint pot - Soft Ochre
Models Own eyeshadow palette - Supernatural
NYX Ultimate palette - Brights

The Body Shop eye colour stick - Siberian Quartz
Nars Sheer Glow
The Body Shop - Drops Of Glow
Ofra - Rodeo Drive
NYX lip lingerie - 07VLOG - Flytja og Fíflast
Hæ!
Ég ákvað vlogga aðeins í seinustu viku. Það var rosa mikið að gerast og varla tími fyrir neitt. Ég og Bárður fluttum út, Vala átti afmæli, Vala kom í heimsókn og ég tek til. ROSA FUN.
Takk fyrir að horfa 

xx

Instagram: salomeosk
Facebook: salomeoskblogg
Snapchat: salomeoskblogg

Í stíl
Ég fékk pakka frá The Body Shop á íslandi um daginn og í honum var þessi sjúki maskari. Ég elska monochromatic lúkk, þannig að hafa úrval af maskörum í stíl við lúkkið er mjög gaman. Þessi maskari kemur í fjórum litum, bleikum (sá sem ég er með, sem virðist nokkuð rauður reyndar), grænum, bláum og svörtum. Þeir eru tiltölulega nýjir hjá The Body Shop, þó að blái super volume maskarinn hafi verið til lengi.

Eins og þið sjáið er ég ennþá obsessed með freknur, ég teikna þær á mig á hverjum degi og er bara ekki viss um að ég muni hætta því.. ever. Þær eru svo frísklegar og krúttlegar, ég vildi óska að mínar náttúrulegu freknur væru aðeins sjáanlegri.

Ég er búin að vera gera sama hversdags lúkkið mjög lengi núna (sem er mjög svipað og þetta) og hef verið að spá í að skella í stutt myndband um það. Og þá í leiðinni fara yfir það hvernig ég geri freknurnar þannig að þær lýti ekki út fyrir að vera of fake. Það er allavega næst á listanum!

xx

Instagram: salomeosk
Facebook: salomeoskblogg
Snapchat: salomeoskblogg

Ég er að lifna við! (vonandi) - Förðun
Það er roooosalega langt síðan ég setti makeup myndir hingað inn. En ég er búin að vera í einhverju svakalegu rötti, sem mér finnst ég alltaf vera tala um, síðastliðið ÁR. Ég veit ekki hvort ég sé að komast upp úr því eða ekki, en í fyrsta sinn í allt of langan tíma þá var ég ánægð með útkomuna á makeup lúkki sem ég gerði. Ég hef verið að kreista upp einhver lúkk sem ég hef sett á instagram en aldrei verið það ánægð með þau að ég myndi vilja gera heilan blogg póst.


Skál fyrir komandi förðunum!


Vörur notaðar:
Morphe - 12p palette
Makeupaddiction - Flaming Love palette
The Body Shop Eye Colour Stick - Sydney Topaz
The Body Shop Lash Hero Mascara - Barbosa Emerald
Dust & Dance - Iridescent Pink Angel
Eye Kandy - Marshmallow
Eye Kandy - Liquid Sugar
La Splash - Venom


xx

Instagram: salomeosk
Facebook: salomeoskblogg
Snapchat: salomeoskblogg

Washi tapeÉg fæ reglulega spurningar um það hvar ég kaupi washi límböndin mín þegar ég er að sýna bullet journal bókina mína á snapchat. En ég eeeelska svona skraut límbönd og finnst þau gera blaðsíðurnar aðeins fallegri, allt í hófi samt. Fallegustu límböndin mín hef ég fundið á ebay, mér finnst þessar týpur bestar og þau eru alltaf eins og þau virðast á myndunum.

Hér er linkur á nokkrar týpur.

xx

Instagram: salomeosk
Facebook: salomeoskblogg
Snapchat: salomeoskblogg
Youtube


Ertu ekki örugglega með mig á snapchat?

Powered by Blogger.

Pages