Social icons

Glitter Liner

Linerinn er kominn aftur! 
Ég fékk þetta bjútífúl glimmer að gjöf frá the body shop nýlega, þetta er partur af förðunar línunni þeirra sem kom út fyrir jólin. Og svo eru Social Eyes augnhárin LOKSINS aftur orðin partur af lífi mínu! Þau eru komin aftur í sölu á haustfjord.is. Fyrsta augnhára ástin mín var Vixen frá social eyes. Hérna er ég með týpuna Glamorous af því hún er aðeins lengri út á við sem mér finnst fallegra þegar ég er með liner.

xx
Vörur merktar með * eru fengnar að gjöf, en allt álit er 100% mitt eigið. 

Amethyst

Hæ! Annað inspó lúkk á mig, hehe. Í þetta skiptið er það stelpa sem ég er búin að vera followa frekar
 lengi (@kelseyannaf), endilega tékkið á henni hún er algjör snillingur.

Það er dáldið síðan ég tók tímabil þar sem ég fýlaði heavy augn málningu. Seinasta árið eða meira er
ég búin að vera rosaleg föst í léttum augum og heavy varalit í staðinn. En mér er búið að finnast mjög
 gaman að endurgera lúkk sem ég sé á instagram, eða allavega nota sem innblástur.

Ég sýndi förðunina á snappinu föstudagskvöldið eins og ég gerði um daginn með græna lúkkið,
 þannig ég mæli með að adda mér þar til að missa ekki af næstu förðun!


SALOMEOSKBLOGG

xx

Instagram: salomeosk
Facebook: salomeoskblogg
Snapchat: salomeoskblogg


Eye Kandy - Semi Sweet*NYX cosmetics - Eyeshadow palette (brights)*
NYX cosmetics - Eyeshadow palette (cool neutrals)*
NYX cosmetics - Highlight & Contour pro palette*
Ofra - Liquid lipstick (nude potion)*
Ofra - Highlighter (beverly hills)*

Vörur merktar með * eru fengnar að gjöf, en allt álit er 100% mitt eigið.

Alien Chic


Hæ! Ég fór á jólaskemmtun með vinnunni í gær og gerði þetta lúkk. Þetta er smá inspó frá stelpu sem ég nýbúin að uppgötva á instagram (@merelymegan) hún er ekkert smá flink og gerir svo klikkuð halo augnskugga lúkk með allskonar litum og mig langaði rosalega að vera memm. 

Ég notaði þrjá nýja linera sem ég fékk um daginn frá haustfjord.is í þetta lúkk. Græna linerinn frá Medusa's Makeup (limelight) notaði ég sem grunn undir augnskuggann til að fá grænu litina til að *poppa*. Svo notaði ég hvíta (white noise) linerinn með oggu ponsu bleikum (pink slip) út í til að ýkja aflituðu augabrúnirnar og lita þær í stíl við hárið.

Ég verð að viðurkenna, ég er ÁSTFANGIN!
Þetta er klárlega jólalúkkið í ár.

Ég sýndi þessa förðun á snapchat í gær, ef þið eruð fljót ættuð þið að ná að sjá!
Eruði ekki annars með mig á snapchat???

xx

Instagram: salomeosk
Facebook: salomeoskblogg
Snapchat: salomeoskblogg


Helstu vörur notaðar:
Mac - Paint pot (soft ochre)
Medusa's Makeup - Eyeliner paint (limelight)*
Medusa's Makeup - Eyeliner paint (white noise)*
Medusa's Makeup - Eyeliner paint (pink slip)*
Sleek - Eyeshadow palette (V1)*
Morphe - Eyeshadow palette (12p)
Koko Lashes - Misha
Ofra - Liquid lipstick (nude potion)*
Ofra - Highlighter (rodeo drive)*

Vörur merktar með * eru fengnar að gjöf, en allt álit er 100% mitt eigið.

Strawberry Lemonade

Ég er búin að vera rosalega æst í gulan undanfarið, ég skil ekki alveg hvaðan það kom. En ég komst að því að í öllu förðunar stashinu mínu átti ég hvorki gulan augnblýant né gel eyeliner til að nota sem grunn. Ég kippti því í lag í dag og splæsti í þennan fína gel liner frá Inglot (nr 84), ég er ennþá að venjast áferðinni á honum. Hann var rosalega creamy og litsterkur en þornaði alveg bulletproof. Hann stóð sig allavega mjög vel yfir bleika augnskuggan!

Næst á dagskrá er að fá nokkrar nýjar strípur í hárið og lita mig svo almennilega bleika, peachy bleika ekki fjólubleika eins og ég er núna, sem þýðir að ég get farið að vera matchy-matchy aftur. Mjög spennt!

xx

Instagram: salomeosk
Facebook: salomeoskblogg
Snapchat: salomeoskblogg


Helstu vörur notaðar:
Medusa's Makeup - pink slip*
Models Own - sweet dreams palette*
Inglot - gel eyeliner 84
Koko Lashes - Misha
Ofra - liquid lipstick Nude potion*

Vörur merktar með * eru fengnar að gjöf, en allt álit er 100% mitt eigið.


Taurus

Færslan er ekki kostuð.
Ég fékk pakka frá AG Glitter Cosmetics (fæst á www.fotia.is) um daginn með nokkrum nýjum glimmerum og ég gat ekki beðið eftir því að leika með þau. Taurus greip athyglina mína strax, en það eru marglitaðar og óreglulegar glimmer flögur. Ég myndi helst lýsa litnum sem bensín lituðum, en það er brons-gylltur-græn-fjólublár glans af þeim. SJÚLLAÐ.

xx

Instagram: salomeosk
Facebook: salomeoskblogg
Snapchat: salomeoskblogg

Helstu vörur notaðar:
Maybelline Lasting drama gel eyeliner
NYX cosmetics Warm neutrals palette*
The Body Shop the night is mine palette*
Morphe 12p palette
AG glitter cosmetics Taurus*
NYX cosmetics lip lingerie 07

Vörur merktar með * eru fengnar að gjöf, en allt álit er 100% mitt eigið.

Powered by Blogger.

Pages