Social icons

B&W
OK ég viðurkenni, liner er orðið mitt go-to thing. Þessir linerar frá Medusa's Makeup eru að gefa mér besta inspó sem ég hef fengið í langan tíma. Það er hægt að gera ALLT með þeim! Stundum hef ég verið að bleyta öööööörlítið, þá meina ég ekki einu sinni einn dropa, í þeim með duraline frá inglot ef ég þarf að þynna þá út.

xx

Instagram: salomeosk
Facebook: salomeoskblogg
Snapchat: salomeoskblogg

Helstu vörur notaðar:
Medusa's makeup - eyeliner paint white noise*
L.A. Splash - venom
Ofra - highlighter rodeo drive*
Urban decay - eyeshadow tease
Sigma - créme de couture eyeshadow palette*
Tanja Ýr lashes - cape town*

Vörur merktar með * eru fengnar að gjöf, en allt álit er 100% mitt eigið. 

GAMLÁRS GLAMÞETTA VAR LÖNG FÆÐING!
Eins og þið sem eruð með mig á snapchat vitið (ertu ekki með mig á snapchat?? -> salomeoskblogg) þá var EKKI auðvelt að koma þessu myndbandi út. Eftir að hafa eytt allt of löngum tíma í að edita myndbandið þá neitaði forritið að exporta því!! Ég hélt ég myndi fá áfall. En þetta var semsagt upprunalega chatty myndband þar sem ég ætlaði að spjalla aðeins á sama tíma og ég málaði mig. En til að geta komið myndbandinu út fyrir kl 12 í kvöld þá ákvað ég bara að edita snögglega og gera voice-over í staðinn. Ég held það hafi komið bara ágætlega út, hvað finnst ykkur?

xx

Instagram: salomeosk
Facebook: salomeoskblogg
Snapchat: salomeoskblogg

Vörur notaðar:
Mac - soft ochre paint pot
NYX - pro contour palette*
Inglot - 84 AMC gel eyeliner
Medusa's makeup - eyeliner paint orange you glad*
Medusa's makeup - eyeliner paint redy or not*
Morphe - 12p
Sigma - créme de couture palette*
Inglot - AMC pure pigment eyeshadow 22
Inglot - duraline
Eye Kandy - liquid sugar*
Eye Kandy - first crush*
Make Up Store - sculpt excellence*
The Body Shop - fresh nude foundation
Mac - pro longwear concealer
NYX - pro contour palette*
Paese - rice powder*
Kat Von D - lock it brightening powder
The Body Shop - honey bronzer*
Ofra - everglow highlighter*
The Body Shop - makeup setting spray*
L.A. Girl - pro coverage foundation*
Benecos - eyeliner olive*
Ofra - nude potion liquid lipstick*
Sleek - lipliner nude*
Koko - misha lashes

Vörur merktar með * eru fengnar að gjöf, en allt álit er 100% mitt eigið. 

Glitter Liner

Linerinn er kominn aftur! 
Ég fékk þetta bjútífúl glimmer að gjöf frá the body shop nýlega, þetta er partur af förðunar línunni þeirra sem kom út fyrir jólin. Og svo eru Social Eyes augnhárin LOKSINS aftur orðin partur af lífi mínu! Þau eru komin aftur í sölu á haustfjord.is. Fyrsta augnhára ástin mín var Vixen frá social eyes. Hérna er ég með týpuna Glamorous af því hún er aðeins lengri út á við sem mér finnst fallegra þegar ég er með liner.

xx
Vörur merktar með * eru fengnar að gjöf, en allt álit er 100% mitt eigið. 

Amethyst

Hæ! Annað inspó lúkk á mig, hehe. Í þetta skiptið er það stelpa sem ég er búin að vera followa frekar
 lengi (@kelseyannaf), endilega tékkið á henni hún er algjör snillingur.

Það er dáldið síðan ég tók tímabil þar sem ég fýlaði heavy augn málningu. Seinasta árið eða meira er
ég búin að vera rosaleg föst í léttum augum og heavy varalit í staðinn. En mér er búið að finnast mjög
 gaman að endurgera lúkk sem ég sé á instagram, eða allavega nota sem innblástur.

Ég sýndi förðunina á snappinu föstudagskvöldið eins og ég gerði um daginn með græna lúkkið,
 þannig ég mæli með að adda mér þar til að missa ekki af næstu förðun!


SALOMEOSKBLOGG

xx

Instagram: salomeosk
Facebook: salomeoskblogg
Snapchat: salomeoskblogg


Eye Kandy - Semi Sweet*NYX cosmetics - Eyeshadow palette (brights)*
NYX cosmetics - Eyeshadow palette (cool neutrals)*
NYX cosmetics - Highlight & Contour pro palette*
Ofra - Liquid lipstick (nude potion)*
Ofra - Highlighter (beverly hills)*

Vörur merktar með * eru fengnar að gjöf, en allt álit er 100% mitt eigið.

Alien Chic


Hæ! Ég fór á jólaskemmtun með vinnunni í gær og gerði þetta lúkk. Þetta er smá inspó frá stelpu sem ég nýbúin að uppgötva á instagram (@merelymegan) hún er ekkert smá flink og gerir svo klikkuð halo augnskugga lúkk með allskonar litum og mig langaði rosalega að vera memm. 

Ég notaði þrjá nýja linera sem ég fékk um daginn frá haustfjord.is í þetta lúkk. Græna linerinn frá Medusa's Makeup (limelight) notaði ég sem grunn undir augnskuggann til að fá grænu litina til að *poppa*. Svo notaði ég hvíta (white noise) linerinn með oggu ponsu bleikum (pink slip) út í til að ýkja aflituðu augabrúnirnar og lita þær í stíl við hárið.

Ég verð að viðurkenna, ég er ÁSTFANGIN!
Þetta er klárlega jólalúkkið í ár.

Ég sýndi þessa förðun á snapchat í gær, ef þið eruð fljót ættuð þið að ná að sjá!
Eruði ekki annars með mig á snapchat???

xx

Instagram: salomeosk
Facebook: salomeoskblogg
Snapchat: salomeoskblogg


Helstu vörur notaðar:
Mac - Paint pot (soft ochre)
Medusa's Makeup - Eyeliner paint (limelight)*
Medusa's Makeup - Eyeliner paint (white noise)*
Medusa's Makeup - Eyeliner paint (pink slip)*
Sleek - Eyeshadow palette (V1)*
Morphe - Eyeshadow palette (12p)
Koko Lashes - Misha
Ofra - Liquid lipstick (nude potion)*
Ofra - Highlighter (rodeo drive)*

Vörur merktar með * eru fengnar að gjöf, en allt álit er 100% mitt eigið.
Powered by Blogger.

Pages