Uppáhalds í október!

. Wednesday, November 2, 2016 .

Vörur merktar með * voru fengnar að gjöf frá fyrirtækjum en skoðun mín á þeim er 100% mín eigin.
1. NYX - Cool & Warm Neutrals*
Það er ekki allt of langt síðan ég fékk þessar að gjöf en VÁ hvað ég er búin að nota þær mikið! Notaði þær í bæði Halloween lúkkin mín og svo er ég búin að grípa í þær hversdags líka. Venjulega er ég meira fyrir kalda augnskugga en ég verð samt að segja að warm neutrals eru svona uppáhalds af þessum tveimur þó að cool neutrals komi rosalega sterk á eftir henni. Það kom mér líka rosalega á óvart hvað litirnir eru pigmentaðir, eða litsterkir, og auðvelt að blanda þá. Svo skemmir verðið ekki fyrir!
2. Makeup Addiction - Mermaid Beam*Ég hafði ekki LIFAÐ fyrr en ég fékk þennan highlighter að gjöf frá yndislegu Heiðdísi (haustfjord.is). Hann er kanski ekki svona hversdags þar sem hann er með grænan glans en FOKKIT ég hef alveg sportað hann í vinnunni. Hélt ég myndi kanski vera extra flippuð einn daginn og prófaði að spreyja á hann setting spreyi og setja hann "blautann" á og gera hann þannig meira intense. Það voru mistök. Hann varð svo INTENSE að það var eins og ég hafði highlightað með glimmeri og gimsteinum, sem er alveg lúkk útaf fyrir sig en aaaðeins of mikið fyrir vinnuna.
3. Mac Pro Longwear ConcealerÉg er mjög pikkí hvað varðar felara. Eins og ég hef oft nefnt áður þá virðist nefið á mér vera dáldið vandamála svæði, eftir smá tíma fer hann að skipta sér og sitja illa á húðinni. Ég hef nokkurn veginn leyst þetta vandamál með því að nota alltaf primer og púðra svo nefið áður en ég set farða. En það virðist ekki vera sama hvaða felara ég nota. Ég mála mig frekar létt á hverjum degi fyrir vinnuna, og hef því nokkuð góða hugmynd hvaða vörur eru að virka og hverjar ekki þar sem farðinn þarf að endast í 9 klukkutíma. Eini felarinn sem situr kjurr án þess að skipta sér, draga fram þurr svæði eða fínar línur er Pro Longwear frá Mac! Auðvitað henta mismunandi hlutir fyrir mismunandi fólk en þessi felari er officially kominn í "holy grail" hópinn hjá mér.
4. The Body Shop Matte Lip Liquid - Crete Carnation*Þessi leyndist í poka sem ég fékk að gjöf frá Body Shop um daginn og ég hef verið að nota hann rosalega mikið síðan. Hann er einhvernveginn hinn fullkomni "your lips but better", nema kanski aðeins krúttulegri. Áferðin er rosalega næs, situr mjög fallega á vörunum og er einn af fáum týpum sem er svo léttur að ég finn varla að ég sé með eitthvað á vörunum. Ég hef verið að grípa mikið í hann fyrir vinnuna þegar ég nenni ekki að pæla of mikið í lúkkinu en vill samt vera "put together".
5. La Splash - VenomÉg talaði vel og mikið um þennan varalit á snappinu mínu (salomeoskblogg) morguninn eftir að ég notaði hann í fyrsta skiptið. Ég átti svartan liquid varalit fyrir sem söööööööökkaði, komu alltaf stórskrýtnar línur í hann og ég þurfti að fixa hann á 5 min fresti. Þannig ég fór á hunt eftir besta svarta liquid lipstick sem væri í boði. Eftir mikla google leit sýndist mér Venom frá La Splash vera besti kosturinn, sem kom mér ekkert á óvart. Hef oft sagt það að það séu þrír hlutir sem myndu þola kjarnorkusprengju: kakkalakkar, rottur og La Splash varalitir. Formúlan frá La Splash haggast ekki, enda er til sérstakur hreinsir fyrir varalitina. Ég pantaði mér hann snöggvast frá haustfjord.is og hann hefur staðið fyrir sínu síðan þá! Ég talaði meira um hann hér.
xx
Instagram: salomeosk
Facebook: salomeoskblogg
Snapchat: salomeoskblogg
Youtube

Vörur merktar með * voru fengnar að gjöf frá fyrirtækjum en skoðun mín á þeim er 100% mín eigin.
1. NYX - Cool & Warm Neutrals*
Það er ekki allt of langt síðan ég fékk þessar að gjöf en VÁ hvað ég er búin að nota þær mikið! Notaði þær í bæði Halloween lúkkin mín og svo er ég búin að grípa í þær hversdags líka. Venjulega er ég meira fyrir kalda augnskugga en ég verð samt að segja að warm neutrals eru svona uppáhalds af þessum tveimur þó að cool neutrals komi rosalega sterk á eftir henni. Það kom mér líka rosalega á óvart hvað litirnir eru pigmentaðir, eða litsterkir, og auðvelt að blanda þá. Svo skemmir verðið ekki fyrir!
2. Makeup Addiction - Mermaid Beam*Ég hafði ekki LIFAÐ fyrr en ég fékk þennan highlighter að gjöf frá yndislegu Heiðdísi (haustfjord.is). Hann er kanski ekki svona hversdags þar sem hann er með grænan glans en FOKKIT ég hef alveg sportað hann í vinnunni. Hélt ég myndi kanski vera extra flippuð einn daginn og prófaði að spreyja á hann setting spreyi og setja hann "blautann" á og gera hann þannig meira intense. Það voru mistök. Hann varð svo INTENSE að það var eins og ég hafði highlightað með glimmeri og gimsteinum, sem er alveg lúkk útaf fyrir sig en aaaðeins of mikið fyrir vinnuna.
3. Mac Pro Longwear ConcealerÉg er mjög pikkí hvað varðar felara. Eins og ég hef oft nefnt áður þá virðist nefið á mér vera dáldið vandamála svæði, eftir smá tíma fer hann að skipta sér og sitja illa á húðinni. Ég hef nokkurn veginn leyst þetta vandamál með því að nota alltaf primer og púðra svo nefið áður en ég set farða. En það virðist ekki vera sama hvaða felara ég nota. Ég mála mig frekar létt á hverjum degi fyrir vinnuna, og hef því nokkuð góða hugmynd hvaða vörur eru að virka og hverjar ekki þar sem farðinn þarf að endast í 9 klukkutíma. Eini felarinn sem situr kjurr án þess að skipta sér, draga fram þurr svæði eða fínar línur er Pro Longwear frá Mac! Auðvitað henta mismunandi hlutir fyrir mismunandi fólk en þessi felari er officially kominn í "holy grail" hópinn hjá mér.
4. The Body Shop Matte Lip Liquid - Crete Carnation*Þessi leyndist í poka sem ég fékk að gjöf frá Body Shop um daginn og ég hef verið að nota hann rosalega mikið síðan. Hann er einhvernveginn hinn fullkomni "your lips but better", nema kanski aðeins krúttulegri. Áferðin er rosalega næs, situr mjög fallega á vörunum og er einn af fáum týpum sem er svo léttur að ég finn varla að ég sé með eitthvað á vörunum. Ég hef verið að grípa mikið í hann fyrir vinnuna þegar ég nenni ekki að pæla of mikið í lúkkinu en vill samt vera "put together".
5. La Splash - VenomÉg talaði vel og mikið um þennan varalit á snappinu mínu (salomeoskblogg) morguninn eftir að ég notaði hann í fyrsta skiptið. Ég átti svartan liquid varalit fyrir sem söööööööökkaði, komu alltaf stórskrýtnar línur í hann og ég þurfti að fixa hann á 5 min fresti. Þannig ég fór á hunt eftir besta svarta liquid lipstick sem væri í boði. Eftir mikla google leit sýndist mér Venom frá La Splash vera besti kosturinn, sem kom mér ekkert á óvart. Hef oft sagt það að það séu þrír hlutir sem myndu þola kjarnorkusprengju: kakkalakkar, rottur og La Splash varalitir. Formúlan frá La Splash haggast ekki, enda er til sérstakur hreinsir fyrir varalitina. Ég pantaði mér hann snöggvast frá haustfjord.is og hann hefur staðið fyrir sínu síðan þá! Ég talaði meira um hann hér.
xx
Instagram: salomeosk
Facebook: salomeoskblogg
Snapchat: salomeoskblogg
Youtube

No comments

Post a Comment

newer older Home