Plöntu barnið

. Monday, March 6, 2017 .

Ég er mjög góð í því að drepa plöntur, ég virðist alltaf vökva þær of mikið eða of lítið. HVAR ER MILLIPUNKTURINN EIGINLEGA?? Eins og mörg ykkar vitið á ég aloe vera plöntu sem ég er búin að drepa 8 sinnum og lífga aftur við, hún er búin að vera good í dáldinn tíma þannig ég ákvað að setja í annan gír og fá mér plöntu númer tvö! Ekki kaktus eða týpiski þykkblöðungurinn, HELDUR ALVÖRU PLANTA.

Konan (ok stelpan) í búðinni sagði að ég ætti ekki að geta drepið þessa.

Það kemur bara allt í ljós.

xx

Instagram: salomeosk
Facebook: salomeoskblogg
Snapchat: salomeoskblogg


Ég er mjög góð í því að drepa plöntur, ég virðist alltaf vökva þær of mikið eða of lítið. HVAR ER MILLIPUNKTURINN EIGINLEGA?? Eins og mörg ykkar vitið á ég aloe vera plöntu sem ég er búin að drepa 8 sinnum og lífga aftur við, hún er búin að vera good í dáldinn tíma þannig ég ákvað að setja í annan gír og fá mér plöntu númer tvö! Ekki kaktus eða týpiski þykkblöðungurinn, HELDUR ALVÖRU PLANTA.

Konan (ok stelpan) í búðinni sagði að ég ætti ekki að geta drepið þessa.

Það kemur bara allt í ljós.

xx

Instagram: salomeosk
Facebook: salomeoskblogg
Snapchat: salomeoskblogg

No comments

Post a Comment

newer older Home