UPPÁHALDS Í MARS

. Monday, April 2, 2018 .
Ég gerði skoðannakönnun á instagram um það hvort ég ætti að gera myndband eða bara blogg póst um uppáhalds vörur í mars. Þið voruð bara engin hjálp þar sem könnunin endaði í 49% vs. 51% haha. En það munaði þessu eina prósenti til að bloggpósturinn vann. En ég hugsa afþví þessir kostir eru álíka vinsælir, að ég skiptist bara á því að gera myndband og skrifa blogg.


 PIXI GLOW TONIC  - Ég hef ætlað að kaupa þennan tóner í þó nokkurn tíma núna, en gerði það fyrst í lok febrúar og hef verið að nota hann síðan. Ég varð ástfangin af honum STRAX, þetta er mesti undra tóner sem ég hef prófað! Það er Glycolic acid í honum sem fjarlægir dauðar húðfrumur og svo er hann líka að hjálpa að stinna húðina sem er alltaf plús (ég er nefnilega orði 25 ára, vissuði það????).

 THE BODY SHOP DROPS OF LIGHT  - Þetta er flaska númer tvö sem ég á. Ég keypti mér dropana fyrir rúmlega einu og hálfu ári í fyrsta skipti og notaði og elskaði, svo bara datt ég aðeins frá þeim því ég var að prófa aðrar vörur. Þegar ég flutti (í seinna skiptið) þá fór ég vel í gegnum allar húðvörurnar mínar og ákvað að nota það sem ég átti, sérstaklega flöskurnar sem voru við það að klárast en maður er alltaf að "spara". Þannig í janúar fór ég að nota dropana aftur, þá var húðin mín einmitt í algjöru rugli. Þetta var bara akkurat það sem húðin mín þurfti held ég, því strax og ég kláraði dropana þá fór ég beinustu leið og keypti aðra flösku. Þetta serum gefur húðinni þvílíkan ljóma og ferskleika, algjört möst á dimmum vetri.

 MARIO BADESCU DRYING LOTION*  - Það tekur mig alltaf smá stund að kunna að meta nýja hluti. Fyrst var ég ekkert allt of hrifin af þessari vöru, fannst hún ekki gera neitt svakalega mikið. En ég hélt áfram on and off að gefa henni séns, og ég er eiginlega bara ótrúlega ánægð með hana núna. Eina sem ég hef tekið eftir er að hún virkar bara á bólur á ákveðnu stigi, þú setur þetta ekki bara á bólu og hún hverfur. En ef bólan er á réttum stað í lífinu þá er þetta eins og töfra seiði, gjörsamlega sogar allt líf úr bólunni á einni nóttu.


 BONDI SANDS SELF TANNING FOAM DARK  - Eina brúnkukremið sem ég hef átt er brazilian tan, en það er nú kanski dáldið úrelt og þar sem ég er farin að setja oftar á mig brúnkukrem þá er ég búin að vera leita mér að einhverju flottu, sem er nógu dökkt og kostar kanski ekki handlegg. Ég keypti tvö (frekar ódýr) sem ég fýlaði ekki, liturinn skolaðist bara allur af í sturtunni sama hversu mikið ég setti. En ég sá þetta þegar ég var í London og kannaðist við merkið. Ég veit að nokkrir ástralskir youtuberar nota brúnkukremin frá þeim mikið þannig ég ákvað að prufa. Þetta kostaði held ég 22 pund (ca. 3000 kr) í boots. Liturinn er mjög flottur og alveg nógu dökkur fyrir mig, sérstaklega ef ég set tvær umferðir. Eina sem ég á erfitt með er lyktin, þetta lyktar dáldið eins og Malibu. En hún skolast alveg af.

 MARIA NILA COLOUR REFRESH PINK POP  - Eins og þið kanski vitið þá er ég búin að vera með bleikt hár on and off frá því í nóvember, fyrsti hárliturinn sem ég hef ekki fengið ógeð af strax sjokker! haha. Ég er búin að vera nota þennan lit frá Maria Nila allan tíman, en ég blanda hann alltaf við smá næringu. Sýni það betur í næsta vloggi sem kemur! En ég hef notað margar týpur af hárlitum (svona crazy lita týpur) og þeir eru bara alls ekki allir góðir, og mjööög mismunandi eftir litum þó það sé frá sama merki. En ég hef ekki lent í neinum vandræðum með þessa næringu, hún sest alltaf mjög jöfn og lekur fallega úr hárinu. Fail safe leið til að láta svona liti grípa vel í hárið er að þvo það með hreinsi sjampói áður og bera litinn svo í þurrt hár. Þá sogast hann almennilega í hárið og sest betur. Það er allavega það sem ég hef verið að gera frá 2013.


 MEDUSA'S MAKEUP EYELINER PAINT*  - Þetta ætti nú ekki að koma ykkur neitt á óvart. Ég er búin að nota þessa eyelinera óspart síðan ég fékk þá í lok nóvember. Þeir eru algjör snilld sem grunnur undir augnskugga til að hann verði sem skærastur. Svo hef ég verið að bleyta aðeins upp í þeim með duraline frá inglot til að gera skarpari línur. Þetta eru litirnir sem ég nota mest, en ég á mjöööög erfitt með að velja á milli þeirra.


Vörur merktar með * eru fengnar að gjöf, en allt álit er 100% mitt eigið.


xx

Instagram: salomeosk
Facebook: salomeoskblogg
Snapchat: salomeoskblogg

SALOMEOSKBLOGG


Ég gerði skoðannakönnun á instagram um það hvort ég ætti að gera myndband eða bara blogg póst um uppáhalds vörur í mars. Þið voruð bara engin hjálp þar sem könnunin endaði í 49% vs. 51% haha. En það munaði þessu eina prósenti til að bloggpósturinn vann. En ég hugsa afþví þessir kostir eru álíka vinsælir, að ég skiptist bara á því að gera myndband og skrifa blogg.


 PIXI GLOW TONIC  - Ég hef ætlað að kaupa þennan tóner í þó nokkurn tíma núna, en gerði það fyrst í lok febrúar og hef verið að nota hann síðan. Ég varð ástfangin af honum STRAX, þetta er mesti undra tóner sem ég hef prófað! Það er Glycolic acid í honum sem fjarlægir dauðar húðfrumur og svo er hann líka að hjálpa að stinna húðina sem er alltaf plús (ég er nefnilega orði 25 ára, vissuði það????).

 THE BODY SHOP DROPS OF LIGHT  - Þetta er flaska númer tvö sem ég á. Ég keypti mér dropana fyrir rúmlega einu og hálfu ári í fyrsta skipti og notaði og elskaði, svo bara datt ég aðeins frá þeim því ég var að prófa aðrar vörur. Þegar ég flutti (í seinna skiptið) þá fór ég vel í gegnum allar húðvörurnar mínar og ákvað að nota það sem ég átti, sérstaklega flöskurnar sem voru við það að klárast en maður er alltaf að "spara". Þannig í janúar fór ég að nota dropana aftur, þá var húðin mín einmitt í algjöru rugli. Þetta var bara akkurat það sem húðin mín þurfti held ég, því strax og ég kláraði dropana þá fór ég beinustu leið og keypti aðra flösku. Þetta serum gefur húðinni þvílíkan ljóma og ferskleika, algjört möst á dimmum vetri.

 MARIO BADESCU DRYING LOTION*  - Það tekur mig alltaf smá stund að kunna að meta nýja hluti. Fyrst var ég ekkert allt of hrifin af þessari vöru, fannst hún ekki gera neitt svakalega mikið. En ég hélt áfram on and off að gefa henni séns, og ég er eiginlega bara ótrúlega ánægð með hana núna. Eina sem ég hef tekið eftir er að hún virkar bara á bólur á ákveðnu stigi, þú setur þetta ekki bara á bólu og hún hverfur. En ef bólan er á réttum stað í lífinu þá er þetta eins og töfra seiði, gjörsamlega sogar allt líf úr bólunni á einni nóttu.


 BONDI SANDS SELF TANNING FOAM DARK  - Eina brúnkukremið sem ég hef átt er brazilian tan, en það er nú kanski dáldið úrelt og þar sem ég er farin að setja oftar á mig brúnkukrem þá er ég búin að vera leita mér að einhverju flottu, sem er nógu dökkt og kostar kanski ekki handlegg. Ég keypti tvö (frekar ódýr) sem ég fýlaði ekki, liturinn skolaðist bara allur af í sturtunni sama hversu mikið ég setti. En ég sá þetta þegar ég var í London og kannaðist við merkið. Ég veit að nokkrir ástralskir youtuberar nota brúnkukremin frá þeim mikið þannig ég ákvað að prufa. Þetta kostaði held ég 22 pund (ca. 3000 kr) í boots. Liturinn er mjög flottur og alveg nógu dökkur fyrir mig, sérstaklega ef ég set tvær umferðir. Eina sem ég á erfitt með er lyktin, þetta lyktar dáldið eins og Malibu. En hún skolast alveg af.

 MARIA NILA COLOUR REFRESH PINK POP  - Eins og þið kanski vitið þá er ég búin að vera með bleikt hár on and off frá því í nóvember, fyrsti hárliturinn sem ég hef ekki fengið ógeð af strax sjokker! haha. Ég er búin að vera nota þennan lit frá Maria Nila allan tíman, en ég blanda hann alltaf við smá næringu. Sýni það betur í næsta vloggi sem kemur! En ég hef notað margar týpur af hárlitum (svona crazy lita týpur) og þeir eru bara alls ekki allir góðir, og mjööög mismunandi eftir litum þó það sé frá sama merki. En ég hef ekki lent í neinum vandræðum með þessa næringu, hún sest alltaf mjög jöfn og lekur fallega úr hárinu. Fail safe leið til að láta svona liti grípa vel í hárið er að þvo það með hreinsi sjampói áður og bera litinn svo í þurrt hár. Þá sogast hann almennilega í hárið og sest betur. Það er allavega það sem ég hef verið að gera frá 2013.


 MEDUSA'S MAKEUP EYELINER PAINT*  - Þetta ætti nú ekki að koma ykkur neitt á óvart. Ég er búin að nota þessa eyelinera óspart síðan ég fékk þá í lok nóvember. Þeir eru algjör snilld sem grunnur undir augnskugga til að hann verði sem skærastur. Svo hef ég verið að bleyta aðeins upp í þeim með duraline frá inglot til að gera skarpari línur. Þetta eru litirnir sem ég nota mest, en ég á mjöööög erfitt með að velja á milli þeirra.


Vörur merktar með * eru fengnar að gjöf, en allt álit er 100% mitt eigið.


xx

Instagram: salomeosk
Facebook: salomeoskblogg
Snapchat: salomeoskblogg

SALOMEOSKBLOGG


No comments

Post a Comment

newer older Home