Uppáhalds í September!

. Monday, September 28, 2015 .



Já, ég er risin upp frá dauðum!


Til að byrja með datt mér í hug að sýna ykkur top 5 hlutina sem eru búnir að vera í uppáhaldi hjá mér þennan mánuð.

1. Becca - Champagne pop
Ég er reyndar nýbúin að fá þennan highlighter, en mér líður eins og við höfum verið bestu vinir allt mitt líf.
Þetta er gullfallegur peachy/golden highlighter sem gefur hið fullkomna dewy look!


2. Mac Mineralized Skinfinish Natural - Light plus
Þetta er eitt af mínum holy grail vörum - eitthvað sem ég mun aldrei hætta að nota. Ég er með þurra húð þannig ég hélt ég myndi aldrei nota púður dagsdaglega en þetta er svo ótrúlega fíngert og situr fullkomnlega á húðinni. Þetta er þriðja dósin mín, og svo er ég með eina óopnaða ready þegar þessi klárast. Ég er háð.



3. Milani - Luminoso
Go to kinnarliturinn minn, fullkominn náttúrulegur peachy pink litur með smá ljóma.

4. Kiko - Super colour mascara
Ókei það er kanski ekkert spes við þennan maskara annað en að hann er fjólublár.
Ég elska litaða maskara og fjólublár complimentar grænbláum augum eins og mínum fáránlega vel.


5. Sleek - i-Divine ultra matts V2
Þetta er búið að vera uppáhalds palettan mín síðan ég fékk hana í vor. Gott úrval af litum og pigmentið í þessum augnskuggum er fáránlegt.
Þeir eru ótrúlega mjúkir, litsterkir og svo er það ekkert mál að blanda úr þeim.





Finndu mig á:
Instagram



Já, ég er risin upp frá dauðum!


Til að byrja með datt mér í hug að sýna ykkur top 5 hlutina sem eru búnir að vera í uppáhaldi hjá mér þennan mánuð.

1. Becca - Champagne pop
Ég er reyndar nýbúin að fá þennan highlighter, en mér líður eins og við höfum verið bestu vinir allt mitt líf.
Þetta er gullfallegur peachy/golden highlighter sem gefur hið fullkomna dewy look!


2. Mac Mineralized Skinfinish Natural - Light plus
Þetta er eitt af mínum holy grail vörum - eitthvað sem ég mun aldrei hætta að nota. Ég er með þurra húð þannig ég hélt ég myndi aldrei nota púður dagsdaglega en þetta er svo ótrúlega fíngert og situr fullkomnlega á húðinni. Þetta er þriðja dósin mín, og svo er ég með eina óopnaða ready þegar þessi klárast. Ég er háð.



3. Milani - Luminoso
Go to kinnarliturinn minn, fullkominn náttúrulegur peachy pink litur með smá ljóma.

4. Kiko - Super colour mascara
Ókei það er kanski ekkert spes við þennan maskara annað en að hann er fjólublár.
Ég elska litaða maskara og fjólublár complimentar grænbláum augum eins og mínum fáránlega vel.


5. Sleek - i-Divine ultra matts V2
Þetta er búið að vera uppáhalds palettan mín síðan ég fékk hana í vor. Gott úrval af litum og pigmentið í þessum augnskuggum er fáránlegt.
Þeir eru ótrúlega mjúkir, litsterkir og svo er það ekkert mál að blanda úr þeim.





Finndu mig á:
Instagram

No comments

Post a Comment

newer Home