Hversdags Glimmer

. Wednesday, January 20, 2016 .






Nei ég er ekki alveg viss hvað er í gangi með þetta glimmer æði hjá mér, en ég get ekki ímyndað mér að fólk sé á móti því.

Að vera í tvöföldu námi er ekkert djók, sérstaklega þegar þú átt þér áhugamál sem þig langar að sinna. En ég kom heim úr skólanum í dag kl hálf 6, lagðist upp í rúm, rotaðist í smá stund og fékk svo loksins orku boost til þess að fara leika mér. 

Ég hafði því MIÐUR ekki tíma til þess að setja glimmer í augabrúnirnar mínar á áramótunum, var orðin svo sein að ég þurfti að sleppa því. Mig langaði samt að sjá hvernig það myndi koma út því ég pantaði mér sérstaklega fjólublátt/bleikt glimmer (ég veit, sjokker að ég hafi ekki átt það fyrir) fyrir áramótin. Ég er búin að ákveða að ég ætla að sporta þeim næst þegar ég fer á djammið, NO EXCUSES! 

xx

➡ Instagram: salomeosk
➡ Facebook: salomeoskblogg
➡ Snapchat: salomeoskblogg
➡ Youtube






Nei ég er ekki alveg viss hvað er í gangi með þetta glimmer æði hjá mér, en ég get ekki ímyndað mér að fólk sé á móti því.

Að vera í tvöföldu námi er ekkert djók, sérstaklega þegar þú átt þér áhugamál sem þig langar að sinna. En ég kom heim úr skólanum í dag kl hálf 6, lagðist upp í rúm, rotaðist í smá stund og fékk svo loksins orku boost til þess að fara leika mér. 

Ég hafði því MIÐUR ekki tíma til þess að setja glimmer í augabrúnirnar mínar á áramótunum, var orðin svo sein að ég þurfti að sleppa því. Mig langaði samt að sjá hvernig það myndi koma út því ég pantaði mér sérstaklega fjólublátt/bleikt glimmer (ég veit, sjokker að ég hafi ekki átt það fyrir) fyrir áramótin. Ég er búin að ákveða að ég ætla að sporta þeim næst þegar ég fer á djammið, NO EXCUSES! 

xx

➡ Instagram: salomeosk
➡ Facebook: salomeoskblogg
➡ Snapchat: salomeoskblogg
➡ Youtube

4 comments

  1. Hvar kaupir þú glimmer? Hvaða merki er best, svona "budget friendly"?
    Og annað spurning: hvernig viðheldur þú svona fallegan háralit? Ég sjálf er með fjólublátt hár og það gengur illa hjá mér:(

    ReplyDelete
    Replies
    1. Ég keypti aðal glimmerið sem ég notaði á haustfjord.is, mjög góð verð þar. Hárið mitt hefur verið fjólublátt hátt í 4 mánuði núna, og er eiginlega líkast kraftaverki hvað það hefur haldist lengi í. Er að reyna losna við litinn núna því ég er komin með dágóða rót. Annars var ég módel í litakeppni í tækniskólanum og var lituð með Joico crazy color, en hárið undir er eiginlega alveg hvítt.

      :)

      Delete
  2. Hvaða fallegi fjólublái maskari er þetta? :)

    ReplyDelete

newer older Home