Social icons

Friday, October 2, 2015

New In: Levi's
Seinustu fjórar gallabuxur sem ég hef keypt hafa allar endað með gati í klofinu innan 6 mánaða, sem er fáránlegt. Þannig ég ákvað að splæsa loksins í almennilegar buxur frá Levi's. Mig hefur alltaf langað í svona klassískar bláar buxur sem svo lýsast með tímanum og aðlagast að þér og verða hinar fullkomnu buxur í svona 10 ár, er það of mikið til að búast við kanski?


Ég fann mér þessar hér í Brussel á 99 evrur sem telst helvíti gott. Stíllinn heitir víst Skinny/Mile High. Þetta er eina týpan sem ég get gengið í finnst mér, þessar með lægra mitt eru svo unflattering á mér og óþæginlegar. Vá hvað þessar eru þæginlegar samt, vissi ekki að gallabuxur gætu verið svona mikil snilld. 


Svo svona bónus í lokinn þá fann ég mér gullfallegu skó í New Look, þeir fá að fljóta með í þessari færslu!


Finndu mig á:

Post a Comment

Powered by Blogger.

Pages