Everyday Purple

. Thursday, November 19, 2015 .






Það eru liðnar 3 vikur síðan ég var módel uppí skóla fyrir litakeppni nemenda. Stelpan sem ég var módel hjá litaði hárið á mér með litum frá Joico Crazy Color, dökk fjólublátt og blátt í rótina, ljósara fjólublátt í miðjunni og svo bleikt í endunum. Henni gekk svona rosalega vel að hún vann keppnina! Ég vil samt meina að það hafi verið quality-ið á hárinu mínu (yes I grew it myself). Síðan þá hef ég verið að casually nefna það við fólk að ég sé með Award Winning hár.

ALLAVEGA, síðan þá hef ég þurft að breyta hversdagsförðuninni minni dáldið til þess að clasha ekki við hárið, þá aðalega augabrúnirnar. Þegar ég fyllti fyrst inn í augabrúnirnar mínar með brúnu eftir litunina þá leit ég fáránlega út, það var eins og ég væri að máta hárkollu (sem enginn myndi selja mér eftir að hafa séð mig með hana). Þannig auðvitað setti ég fjólublátt í augabrúninar líka, svona til að vera í stíl. 

Ég hef oftast allt í svona sama kalda tón og hárið en reyni að hafa það ekki allt of klikkað.

Andlit - The Body Shop fresh nude foundation, Rimmel wake me up concealer, Mac Mineralized skinfinish natural, 
Anastasia Beverly Hills contour kit, Mac cream colour base Pearl, Becca shimmering skin perfector Champagne Pop.

Augabrúnir - Sleek Ultra matts V2 paletta (grái og dökk fjólublái).

Augu - Mac pro longwear paint pot Soft Ochre, Urban Decay eyeshadow Tease, Mac eyeshadow Sorcery,
 Becca shimmering skin perfector Champagne Pop, Kiko mascara fjólublár.







Það eru liðnar 3 vikur síðan ég var módel uppí skóla fyrir litakeppni nemenda. Stelpan sem ég var módel hjá litaði hárið á mér með litum frá Joico Crazy Color, dökk fjólublátt og blátt í rótina, ljósara fjólublátt í miðjunni og svo bleikt í endunum. Henni gekk svona rosalega vel að hún vann keppnina! Ég vil samt meina að það hafi verið quality-ið á hárinu mínu (yes I grew it myself). Síðan þá hef ég verið að casually nefna það við fólk að ég sé með Award Winning hár.

ALLAVEGA, síðan þá hef ég þurft að breyta hversdagsförðuninni minni dáldið til þess að clasha ekki við hárið, þá aðalega augabrúnirnar. Þegar ég fyllti fyrst inn í augabrúnirnar mínar með brúnu eftir litunina þá leit ég fáránlega út, það var eins og ég væri að máta hárkollu (sem enginn myndi selja mér eftir að hafa séð mig með hana). Þannig auðvitað setti ég fjólublátt í augabrúninar líka, svona til að vera í stíl. 

Ég hef oftast allt í svona sama kalda tón og hárið en reyni að hafa það ekki allt of klikkað.

Andlit - The Body Shop fresh nude foundation, Rimmel wake me up concealer, Mac Mineralized skinfinish natural, 
Anastasia Beverly Hills contour kit, Mac cream colour base Pearl, Becca shimmering skin perfector Champagne Pop.

Augabrúnir - Sleek Ultra matts V2 paletta (grái og dökk fjólublái).

Augu - Mac pro longwear paint pot Soft Ochre, Urban Decay eyeshadow Tease, Mac eyeshadow Sorcery,
 Becca shimmering skin perfector Champagne Pop, Kiko mascara fjólublár.

No comments

Post a Comment

newer older Home