Ég reyni alltaf að hugsa vel um húðina á mér, en hún þarf sérstaklega á því að halda þegar ég er í sól. Þetta eru helstu hlutirnir sem ég tek með mér til þess að hreinsa húðina, vernda, endurnýja og gefa raka. Ef þetta væri það eina sem ég mætti taka með mér á eyðieyju ásamt nokkrum flíkum þá væri ég sátt (ég lofa samt ég á eftir að taka með mér svona 14 vörur í viðbót hehehe).
1. The Body Shop Vitamin E Body Lotion
Ég er ekki húð expert en ég hef almenna reynslu á því að vera með húð sjálf. Hún getur orðið þurr og brunnið í sólinni ef maður fer ekki varlega sem getur orðið til þess að teygjanleiki húðarinnar minnki (þetta er allt samblanda af common knowledge og google, aðalega google samt). Vítamín E er almennt gott fyrir húðina afþví að það "gerir við" skemmdir í húðinni (guð minn almáttugur ég er ömurleg að þýða, lesist hér). Basically mjög gott fyrir húðina, sérstaklega eftir sól.
Ég er ekki húð expert en ég hef almenna reynslu á því að vera með húð sjálf. Hún getur orðið þurr og brunnið í sólinni ef maður fer ekki varlega sem getur orðið til þess að teygjanleiki húðarinnar minnki (þetta er allt samblanda af common knowledge og google, aðalega google samt). Vítamín E er almennt gott fyrir húðina afþví að það "gerir við" skemmdir í húðinni (guð minn almáttugur ég er ömurleg að þýða, lesist hér). Basically mjög gott fyrir húðina, sérstaklega eftir sól.
2. Bioderma Michellar WaterHef notað þetta hreinsivatn í mörg ár og elska það alltaf jafn mikið. Ég nota þetta ekki endilega á hverjum degi en ég nota þetta mikið á morgnana til að létt hreinsa andlitið eftir nóttina. Svo er þetta líka snilldar quick fix til að taka mestan farða af og til þess að nota sem tóner eftir farðahreinsi.
3. Flugnasprey
Þetta er algjört möst fyrir mig þar sem ég er með ofnæmi fyrir moskítóflugum. Ég hef reyndar ekki farið í ofnæmistékk en ef ég fæ fleiri en sirka 3 bit þá endar það oftast með sprautu og lyfjakúr. Það hefur gerst núna tvisvar sinnum og ég ætla reyna sleppa við þriðja skiptið. Ég gjörsamlega baða mig í flugnaspreyi þegar sólin sest og hef þá oftast sloppið algjörlega eða með 1-2 bit í mesta lagi sem ég held svo niðri með ofnæmislyfjum.
Þetta er algjört möst fyrir mig þar sem ég er með ofnæmi fyrir moskítóflugum. Ég hef reyndar ekki farið í ofnæmistékk en ef ég fæ fleiri en sirka 3 bit þá endar það oftast með sprautu og lyfjakúr. Það hefur gerst núna tvisvar sinnum og ég ætla reyna sleppa við þriðja skiptið. Ég gjörsamlega baða mig í flugnaspreyi þegar sólin sest og hef þá oftast sloppið algjörlega eða með 1-2 bit í mesta lagi sem ég held svo niðri með ofnæmislyfjum.
4. Origins Clear Improvement Charcoal Mask
Ég get ekki farið til útlanda í tvær vikur án þess að taka með mér allavega einn maska, það væri fáránlegt. Þessi varð fyrir valinu þar sem ég á hann í ferðastærð og hann er hreinsandi en ertir ekki á mér húðina. MEGA NÆS
Ég get ekki farið til útlanda í tvær vikur án þess að taka með mér allavega einn maska, það væri fáránlegt. Þessi varð fyrir valinu þar sem ég á hann í ferðastærð og hann er hreinsandi en ertir ekki á mér húðina. MEGA NÆS
5. The Body Shop Sumptuous Cleansing Butter
Þetta er reyndar í fyrsta skiptið sem ég kaupi þessa týpu, en ég hef notað cleansing olíuna í nokkur ár og elska hana ennþá. Ef ég nota ekki olíuna (eða butterið) til að þvo af mér farðann finnst mér eins og ég sé ekki aaaaalveg hrein ef það meikar sens? Eins og það sitji ennþá eitthvað á húðinni. Olían er aðeins erfiðari að ferðast með og virðist leka í gegnum allar umbúðir, ég nenni ekki svoleiðis veseni og ætla taka butterið með mér í þetta skiptið.
Þetta er reyndar í fyrsta skiptið sem ég kaupi þessa týpu, en ég hef notað cleansing olíuna í nokkur ár og elska hana ennþá. Ef ég nota ekki olíuna (eða butterið) til að þvo af mér farðann finnst mér eins og ég sé ekki aaaaalveg hrein ef það meikar sens? Eins og það sitji ennþá eitthvað á húðinni. Olían er aðeins erfiðari að ferðast með og virðist leka í gegnum allar umbúðir, ég nenni ekki svoleiðis veseni og ætla taka butterið með mér í þetta skiptið.
6. Vatnsheld sólarvörn
Sólin er rosalega sterk á spáni og mikilvægt að vera með góða sólarvörn. Mér finnst alltaf best að vera með vatnshelda vörn þannig ég þarf ekki að hafa áhyggjur þegar ég stekk í laugina til að kæla mig niður. Muniði samt að til þess að hún virki sem best þarf að bera hana á 15-20 mín áður en þú ferð í sólbað, og það er alltaf góð hugmynd að bera meira á eftir sundsprett þó hún sé vatnsheld.
Sólin er rosalega sterk á spáni og mikilvægt að vera með góða sólarvörn. Mér finnst alltaf best að vera með vatnshelda vörn þannig ég þarf ekki að hafa áhyggjur þegar ég stekk í laugina til að kæla mig niður. Muniði samt að til þess að hún virki sem best þarf að bera hana á 15-20 mín áður en þú ferð í sólbað, og það er alltaf góð hugmynd að bera meira á eftir sundsprett þó hún sé vatnsheld.
7. The Body Shop Tea Tree Oil
Mér finnst ég varla þurfa að útskýra þessa vöru, en hana er hægt að nýta á svona milljón mismunandi vegu. Ég nota hana mest á bólur en hún er líka sögð vera góð fæla fyrir flugur og á flugnabit þar sem hún er sótthreinsandi og græðandi. Ég held ég prufi það þegar ég fer út og smelli nokkrum dropum á mig fyrir svefn. Ég mæli með að google-a tea tree olíuna og lesa meira um hana, hún er snilld!
Mér finnst ég varla þurfa að útskýra þessa vöru, en hana er hægt að nýta á svona milljón mismunandi vegu. Ég nota hana mest á bólur en hún er líka sögð vera góð fæla fyrir flugur og á flugnabit þar sem hún er sótthreinsandi og græðandi. Ég held ég prufi það þegar ég fer út og smelli nokkrum dropum á mig fyrir svefn. Ég mæli með að google-a tea tree olíuna og lesa meira um hana, hún er snilld!
8. Elizabeth Arden Eight Hour Cream spf 50
Auðvitað er hægt að nota venjulega sólarvörn í andlitið en mér finnst alltaf best að vera með aðeins hærri vörn í andlitinu. T.d. myndi ég setja spf 30 á likamann og spf 50 í andlitið. Spf segir reyndar til um hversu lengi þú getur verið í sólinni áður en þú brennur, meira um það hér. Húðin í andlitinu á mér er viðkvæmari fyrir sól heldur en restinni af líkamanum mínum og brennur þá kanski fyrr sem þýðir að hún þarf hærri vörn.
Auðvitað er hægt að nota venjulega sólarvörn í andlitið en mér finnst alltaf best að vera með aðeins hærri vörn í andlitinu. T.d. myndi ég setja spf 30 á likamann og spf 50 í andlitið. Spf segir reyndar til um hversu lengi þú getur verið í sólinni áður en þú brennur, meira um það hér. Húðin í andlitinu á mér er viðkvæmari fyrir sól heldur en restinni af líkamanum mínum og brennur þá kanski fyrr sem þýðir að hún þarf hærri vörn.
xx
*Vörurnar eru allar keyptar af mér
Ég reyni alltaf að hugsa vel um húðina á mér, en hún þarf sérstaklega á því að halda þegar ég er í sól. Þetta eru helstu hlutirnir sem ég tek með mér til þess að hreinsa húðina, vernda, endurnýja og gefa raka. Ef þetta væri það eina sem ég mætti taka með mér á eyðieyju ásamt nokkrum flíkum þá væri ég sátt (ég lofa samt ég á eftir að taka með mér svona 14 vörur í viðbót hehehe).
1. The Body Shop Vitamin E Body Lotion
Ég er ekki húð expert en ég hef almenna reynslu á því að vera með húð sjálf. Hún getur orðið þurr og brunnið í sólinni ef maður fer ekki varlega sem getur orðið til þess að teygjanleiki húðarinnar minnki (þetta er allt samblanda af common knowledge og google, aðalega google samt). Vítamín E er almennt gott fyrir húðina afþví að það "gerir við" skemmdir í húðinni (guð minn almáttugur ég er ömurleg að þýða, lesist hér). Basically mjög gott fyrir húðina, sérstaklega eftir sól.
Ég er ekki húð expert en ég hef almenna reynslu á því að vera með húð sjálf. Hún getur orðið þurr og brunnið í sólinni ef maður fer ekki varlega sem getur orðið til þess að teygjanleiki húðarinnar minnki (þetta er allt samblanda af common knowledge og google, aðalega google samt). Vítamín E er almennt gott fyrir húðina afþví að það "gerir við" skemmdir í húðinni (guð minn almáttugur ég er ömurleg að þýða, lesist hér). Basically mjög gott fyrir húðina, sérstaklega eftir sól.
2. Bioderma Michellar WaterHef notað þetta hreinsivatn í mörg ár og elska það alltaf jafn mikið. Ég nota þetta ekki endilega á hverjum degi en ég nota þetta mikið á morgnana til að létt hreinsa andlitið eftir nóttina. Svo er þetta líka snilldar quick fix til að taka mestan farða af og til þess að nota sem tóner eftir farðahreinsi.
3. Flugnasprey
Þetta er algjört möst fyrir mig þar sem ég er með ofnæmi fyrir moskítóflugum. Ég hef reyndar ekki farið í ofnæmistékk en ef ég fæ fleiri en sirka 3 bit þá endar það oftast með sprautu og lyfjakúr. Það hefur gerst núna tvisvar sinnum og ég ætla reyna sleppa við þriðja skiptið. Ég gjörsamlega baða mig í flugnaspreyi þegar sólin sest og hef þá oftast sloppið algjörlega eða með 1-2 bit í mesta lagi sem ég held svo niðri með ofnæmislyfjum.
Þetta er algjört möst fyrir mig þar sem ég er með ofnæmi fyrir moskítóflugum. Ég hef reyndar ekki farið í ofnæmistékk en ef ég fæ fleiri en sirka 3 bit þá endar það oftast með sprautu og lyfjakúr. Það hefur gerst núna tvisvar sinnum og ég ætla reyna sleppa við þriðja skiptið. Ég gjörsamlega baða mig í flugnaspreyi þegar sólin sest og hef þá oftast sloppið algjörlega eða með 1-2 bit í mesta lagi sem ég held svo niðri með ofnæmislyfjum.
4. Origins Clear Improvement Charcoal Mask
Ég get ekki farið til útlanda í tvær vikur án þess að taka með mér allavega einn maska, það væri fáránlegt. Þessi varð fyrir valinu þar sem ég á hann í ferðastærð og hann er hreinsandi en ertir ekki á mér húðina. MEGA NÆS
Ég get ekki farið til útlanda í tvær vikur án þess að taka með mér allavega einn maska, það væri fáránlegt. Þessi varð fyrir valinu þar sem ég á hann í ferðastærð og hann er hreinsandi en ertir ekki á mér húðina. MEGA NÆS
5. The Body Shop Sumptuous Cleansing Butter
Þetta er reyndar í fyrsta skiptið sem ég kaupi þessa týpu, en ég hef notað cleansing olíuna í nokkur ár og elska hana ennþá. Ef ég nota ekki olíuna (eða butterið) til að þvo af mér farðann finnst mér eins og ég sé ekki aaaaalveg hrein ef það meikar sens? Eins og það sitji ennþá eitthvað á húðinni. Olían er aðeins erfiðari að ferðast með og virðist leka í gegnum allar umbúðir, ég nenni ekki svoleiðis veseni og ætla taka butterið með mér í þetta skiptið.
Þetta er reyndar í fyrsta skiptið sem ég kaupi þessa týpu, en ég hef notað cleansing olíuna í nokkur ár og elska hana ennþá. Ef ég nota ekki olíuna (eða butterið) til að þvo af mér farðann finnst mér eins og ég sé ekki aaaaalveg hrein ef það meikar sens? Eins og það sitji ennþá eitthvað á húðinni. Olían er aðeins erfiðari að ferðast með og virðist leka í gegnum allar umbúðir, ég nenni ekki svoleiðis veseni og ætla taka butterið með mér í þetta skiptið.
6. Vatnsheld sólarvörn
Sólin er rosalega sterk á spáni og mikilvægt að vera með góða sólarvörn. Mér finnst alltaf best að vera með vatnshelda vörn þannig ég þarf ekki að hafa áhyggjur þegar ég stekk í laugina til að kæla mig niður. Muniði samt að til þess að hún virki sem best þarf að bera hana á 15-20 mín áður en þú ferð í sólbað, og það er alltaf góð hugmynd að bera meira á eftir sundsprett þó hún sé vatnsheld.
Sólin er rosalega sterk á spáni og mikilvægt að vera með góða sólarvörn. Mér finnst alltaf best að vera með vatnshelda vörn þannig ég þarf ekki að hafa áhyggjur þegar ég stekk í laugina til að kæla mig niður. Muniði samt að til þess að hún virki sem best þarf að bera hana á 15-20 mín áður en þú ferð í sólbað, og það er alltaf góð hugmynd að bera meira á eftir sundsprett þó hún sé vatnsheld.
7. The Body Shop Tea Tree Oil
Mér finnst ég varla þurfa að útskýra þessa vöru, en hana er hægt að nýta á svona milljón mismunandi vegu. Ég nota hana mest á bólur en hún er líka sögð vera góð fæla fyrir flugur og á flugnabit þar sem hún er sótthreinsandi og græðandi. Ég held ég prufi það þegar ég fer út og smelli nokkrum dropum á mig fyrir svefn. Ég mæli með að google-a tea tree olíuna og lesa meira um hana, hún er snilld!
Mér finnst ég varla þurfa að útskýra þessa vöru, en hana er hægt að nýta á svona milljón mismunandi vegu. Ég nota hana mest á bólur en hún er líka sögð vera góð fæla fyrir flugur og á flugnabit þar sem hún er sótthreinsandi og græðandi. Ég held ég prufi það þegar ég fer út og smelli nokkrum dropum á mig fyrir svefn. Ég mæli með að google-a tea tree olíuna og lesa meira um hana, hún er snilld!
8. Elizabeth Arden Eight Hour Cream spf 50
Auðvitað er hægt að nota venjulega sólarvörn í andlitið en mér finnst alltaf best að vera með aðeins hærri vörn í andlitinu. T.d. myndi ég setja spf 30 á likamann og spf 50 í andlitið. Spf segir reyndar til um hversu lengi þú getur verið í sólinni áður en þú brennur, meira um það hér. Húðin í andlitinu á mér er viðkvæmari fyrir sól heldur en restinni af líkamanum mínum og brennur þá kanski fyrr sem þýðir að hún þarf hærri vörn.
Auðvitað er hægt að nota venjulega sólarvörn í andlitið en mér finnst alltaf best að vera með aðeins hærri vörn í andlitinu. T.d. myndi ég setja spf 30 á likamann og spf 50 í andlitið. Spf segir reyndar til um hversu lengi þú getur verið í sólinni áður en þú brennur, meira um það hér. Húðin í andlitinu á mér er viðkvæmari fyrir sól heldur en restinni af líkamanum mínum og brennur þá kanski fyrr sem þýðir að hún þarf hærri vörn.
xx
*Vörurnar eru allar keyptar af mér
No comments
Post a Comment