Uppáhalds Liquid Lipsticks!

. Tuesday, September 13, 2016 .

Eftir að ég uppgötvaði liquid lipsticks (eða fljótandi varaliti... hljómar betur á ensku) þá hef ég átt erfitt með að nota venjulega varaliti, það er bara svo fáránlega þægilegt að skella þeim á sig og þurfa svo lítið sem ekkert að pæla í því restina af kvöldinu!
Ég fékk þó nokkra af þessum varalitum að gjöf(*) frá fyrirtækjum en skoðun mín á þeim er 100% mín eigin.


Ég viðurkenni ég var ekki alveg sold þegar ég fékk þennan fyrst, mér fannst hann eiginlega of "dúllulegur" á mér. Ég held það hafi spilað dáldið inní að ég hafi verið með grátt hár þegar ég fékk hann fyrst og hann bara passaði ekki við "heildar lúkkið". En ég virðist alltaf vera að breyta á mér hárinu undanfarið og er því alltaf að finna fleiri varaliti í safninu mínu sem passa betur við "nýja" hárið. Eins og er, er þetta besti hversdags varalitur sem ég á og ég nota hann mikið í vinnunni þegar ég vill vera með fallegar varir en samt ekki of áberandi.



Þessi er búinn að vera uppáhalds frá mómentinu sem ég fyrst leit á hann augum. Þetta er roslega mikið "ég" litur, nude grábrúnn hversdags varalitur. Hann er klárlega minn go-to nude litur þegar ég er að fara út á kvöldin.


ÚFF. Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja um þennan lit annað en LOOK AT IT. Hann er bjútífúl neon barbie bleikur. Stórhættulegt að vera með hvítt hár og skær bleikan varalit, en það jafnast út ef ég klæði mig í öllu svörtu og brosi ekki.



Ég eeeeeelska rauða varaliti, en ég er mun meira fyrir appelsínu skær rauða liti heldur en blá rauða. Ef ég er með lit sem er ekki dökkur eða nude, þá verður hann að vera næstum því neon!



Þessi er búin að sitja í skúffunni í smá stund en ég get ekki beðið eftir því að nota hann meira! Hann er hinn fullkomni brúni litur að mínu mati.



Ég er búin að vera í mjög miklu stuði fyrir svartan varalit undanfarið en varaliturinn sem ég átti á undan þessum var algjört crap. Ég á slatta af varalitum frá La Splash og þeir eru allir fáránlega góðir, þannig þegar mig vantaði svartan varalit sem haggaðist ekki þá var ekki spurning hvern ég ætlaði að kaupa. Ég gerði míní review á þessum lit inná snapchattinu mínu (salomeoskblogg) um daginn, en það er ekkert djók að finna almennilegan svartan liquid lipstic. Strax og það koma smá línur í hann sést það rosalega vel, þannig formúlan þarf að vera bulletproof. Ég vil meina að þessi hafi staðið sig helvíti vel, ég fór út að borða, fékk mér í glas og þurfti svo að skrúbba hann af mér í enda kvöldsins (þó nokkrum klukkustundum síðar hehe) og ég vaknaði samt með smá svart í munnvikunum. Þannig það er möst að eiga vanishing potion með þessum. Ég þurfti auðvitað að bæta á um kvöldið, en aðalega bara innan á vörunum þar sem ég hef borðað hann eða drukkið hann af. Útlínan sjálf hélst fáránlega vel og ég þurfti bara rétt svo að laga hana einu sinni eða tvisvar. Niðurstaða = Ábyggilega besta formúlan á markaðinum.

xx
Instagram: salomeosk
Facebook: salomeoskblogg
Snapchat: salomeoskblogg



Eftir að ég uppgötvaði liquid lipsticks (eða fljótandi varaliti... hljómar betur á ensku) þá hef ég átt erfitt með að nota venjulega varaliti, það er bara svo fáránlega þægilegt að skella þeim á sig og þurfa svo lítið sem ekkert að pæla í því restina af kvöldinu!
Ég fékk þó nokkra af þessum varalitum að gjöf(*) frá fyrirtækjum en skoðun mín á þeim er 100% mín eigin.


Ég viðurkenni ég var ekki alveg sold þegar ég fékk þennan fyrst, mér fannst hann eiginlega of "dúllulegur" á mér. Ég held það hafi spilað dáldið inní að ég hafi verið með grátt hár þegar ég fékk hann fyrst og hann bara passaði ekki við "heildar lúkkið". En ég virðist alltaf vera að breyta á mér hárinu undanfarið og er því alltaf að finna fleiri varaliti í safninu mínu sem passa betur við "nýja" hárið. Eins og er, er þetta besti hversdags varalitur sem ég á og ég nota hann mikið í vinnunni þegar ég vill vera með fallegar varir en samt ekki of áberandi.



Þessi er búinn að vera uppáhalds frá mómentinu sem ég fyrst leit á hann augum. Þetta er roslega mikið "ég" litur, nude grábrúnn hversdags varalitur. Hann er klárlega minn go-to nude litur þegar ég er að fara út á kvöldin.


ÚFF. Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja um þennan lit annað en LOOK AT IT. Hann er bjútífúl neon barbie bleikur. Stórhættulegt að vera með hvítt hár og skær bleikan varalit, en það jafnast út ef ég klæði mig í öllu svörtu og brosi ekki.



Ég eeeeeelska rauða varaliti, en ég er mun meira fyrir appelsínu skær rauða liti heldur en blá rauða. Ef ég er með lit sem er ekki dökkur eða nude, þá verður hann að vera næstum því neon!



Þessi er búin að sitja í skúffunni í smá stund en ég get ekki beðið eftir því að nota hann meira! Hann er hinn fullkomni brúni litur að mínu mati.



Ég er búin að vera í mjög miklu stuði fyrir svartan varalit undanfarið en varaliturinn sem ég átti á undan þessum var algjört crap. Ég á slatta af varalitum frá La Splash og þeir eru allir fáránlega góðir, þannig þegar mig vantaði svartan varalit sem haggaðist ekki þá var ekki spurning hvern ég ætlaði að kaupa. Ég gerði míní review á þessum lit inná snapchattinu mínu (salomeoskblogg) um daginn, en það er ekkert djók að finna almennilegan svartan liquid lipstic. Strax og það koma smá línur í hann sést það rosalega vel, þannig formúlan þarf að vera bulletproof. Ég vil meina að þessi hafi staðið sig helvíti vel, ég fór út að borða, fékk mér í glas og þurfti svo að skrúbba hann af mér í enda kvöldsins (þó nokkrum klukkustundum síðar hehe) og ég vaknaði samt með smá svart í munnvikunum. Þannig það er möst að eiga vanishing potion með þessum. Ég þurfti auðvitað að bæta á um kvöldið, en aðalega bara innan á vörunum þar sem ég hef borðað hann eða drukkið hann af. Útlínan sjálf hélst fáránlega vel og ég þurfti bara rétt svo að laga hana einu sinni eða tvisvar. Niðurstaða = Ábyggilega besta formúlan á markaðinum.

xx
Instagram: salomeosk
Facebook: salomeoskblogg
Snapchat: salomeoskblogg


No comments

Post a Comment

newer older Home